Thursday, April 20, 2006

Neðstabæjar ættin - Austur Húnavatnssýslu

Niðjatal
Hólmfríðar Margrétar Guðjónsdóttur
og
Gottskálks Alberts Björnssonar

Hólmfríður Margrét Guðjónsdóttir, f. 24. júní 1866 í Héraðsdal í Skagafirði, d. 22. ágúst
1931 .Hún var í kvennaskólanum á Laugalandi veturinn 1892-93. Ólst hún upp að mestu hjá Sveini Guðmundssyni og Guðrúnu Jónsdóttur í Sölvanesi.
M. 1896, Gottskálk Albert Björnsson, f. 11. júlí 1869 á Ytri-Reykjum í Miðfirði., d. 21. des. 1945 á Neðstabæ. Albert ólst upp hjá foreldrum sínum og síðan móður og stjúpa, Birni Þorlákssyni, í Kolgröf í Skagafirði. Bóndi á hluta Vindheimajarðar 1896-1898 í Litlalandskoti 1898-1901, og á Neðstabæ í Norðurárdal (A-Hún.) 1901-1932 eða til æviloka. Albert var hæglátur og góðsamur, vinsæll og vel látinn. Mjög gestrisinn og skemmtilegur heim að sækja. Hann var efnalítill framan af búskap en orðinn allvel stæður undir lokin. Albert byggði steinsteypt íbúðarhús um 1920 á Neðstabæ og sléttaði og bætti tún en jörðina hafði hann fengið í nafnfesti og skírnargjöf frá afa sínum Gottskálki. For.: Björn Gottskálksson og Jóhanna Jóhannsdóttir.
Börn þeirra:
a) Jóhanna Guðbjörg,
b) Sveinbjörn,
c) Guðrún Margrét,
d) Indíana,
e) Auðbjörg Sigríður.

a Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir, f. 11. mars 1897 , d. 3. mars 1996 á Blönduósi, jarðsett á
Höskuldsstöðum. Húsreyja á Syðra-Hóli.
M. Magnús Björnsson, f. 30. júlí 1889 á Syðra-Hóli á Skagaströnd., d. 12. júlí 1963 . Bóndi
og fræðimaður á Syðra-Hóli á Skagaströnd.
Börn þeirra:
a) Hólmfríður,
b) Jóhanna María,
c) Björn,
d) Sveinbjörn Atli,
e) Guðrún Ragnheiður,
f) Guðlaug Ásdís.

aa Hólmfríður Magnúsdóttir, f. 1. apríl 1918. Húsmóðir á Akureyri.
- M. (skilin), Rósberg G. Snædal, f. 8. ágúst 1919, d. 9. jan. 1983 .
Börn þeirra:
a) Húnn,
b) Hólmsteinn,
c) Gígja,
d) Þórgunnur Harpa,
e) Magnús Hreinn,
f) Guðni Bragi.

aaa Húnn Snædal Rósbergsson, f. 13. júlí 1944 .
Flugmaður og flugumferðarstjóri á Akureyri. Hefur m.a. smíðað flugvélarnar TF-KEA og
TF-KOT.
- K. (skilin), Sólrún Sveinsdóttir, f. 29. ágúst 1942 . Hjúkrunarfræðingur.
Börn þeirra:
a) Þórný,
b) Katrín.
- K. Guðrún Freysteinsdóttir, f. 12. sept. 1952 .

aaaa Þórný Snædal Húnsdóttir, f. 14. ágúst 1966 á Akureyri.
- M. Svavar Sverrisson, f. 13. des. 1968 .
Börn þeirra:
a) Bjarki Húnn,
b) Sverrir Gauti.

aaaaa Bjarki Húnn Svavarsson, f. 1. jan. 1997 .

aaaab Sverrir Gauti Svavarsson, f. 3. febr. 2000.

aaab Katrín Snædal Húnsdóttir, f. 18. ágúst 1971 á Akureyri.
- M. (óg.) Magnús Þór Magnússon, f. 5. júlí 1970 . Sjómaður.
Barn þeirra:
a) Baldvin Þór.

aaaba Baldvin Þór Magnússon, f. 7. apríl 1999 .

aab Hólmsteinn Snædal, f. 2. sept. 1945 . Húsasmiður.
- K. Ragnheiður Olga Loftsdóttir, f. 24. jan. 1943 .
Börn þeirra:
a) Björn,
b) Rósberg Rúnar,
c) Ólafur.

aaba Björn Snædal, f. 16. sept. 1965 .

aabb Rósberg Rúnar Snædal, f. 27. júní 1967 .

aabc Ólafur Snædal, f. 29. sept. 1979 .
- K. (óg.) Erla Jónsdóttir, f. 1980 ?.
Barn þeirra:
a) Ragnheiður Lóa.

aabca Ragnheiður Lóa Ólafsdóttir, f. 4. febr. 2000 .

aac Gígja Snædal, f. 9. júlí 1947 á Akureyri. Búsett á Dagverðareyri frá 1971.
M. 10. apríl 1971, Oddur Gunnarsson, f. 4. jan. 1943 . Búfræðingur og bóndi á
Dagverðareyri.
Börn þeirra:
a) Hólmfríður Fríða,
b) Rannveig,
c) Jóhanna María,
d) Þórgunnur.

aaca Hólmfríður Fríða Oddsdóttir, f. 7. mars 1972 . Stúdent frá VMA 1993. Lærði
verslunarskipulagningu og uppstillingar í Noregi 1996.
- M. 17. ágúst 1996, Indriði Þröstur Gunnlaugsson, f. 20. sept. 1966 . Er frá Kópaskeri.

aacb Rannveig Oddsdóttir, f. 15. des. 1973 . Leikskólakennari.
~ Svanlaugur Jónsson, f. 1970 ?. Frá Fremsta-Felli, S-Þing.

aacc Jóhanna María Oddsdóttir, f. 8. maí 1975 . Sjúkraliði.
- M. (óg.) Marteinn Þór Magnþórsson, f. 27. mars 1975 .
Börn þeirra:
a) Bergrós Vala,
b) Oddrún Inga.

aacca Bergrós Vala Marteinsdóttir, f. 27. ágúst 1994 .

aaccb Oddrún Inga Marteinsdóttir, f. 15. maí 1998 .

aacd Þórgunnur Oddsdóttir, f. 10. apríl 1981 .

aad Þórgunnur Harpa Snædal, f. 14. des. 1948 . Rúnasteinafræðingur. Búsett í Stokkhólmi í
Svíþjóð.
- M. Jöran Westberg, f. 11. maí 1947 . Löggiltur skjalaþýðandi.
Barn þeirra:
a) Magnús Ólafur.

aada Magnús Ólafur Westberg, f. 7. maí 1985 .

aae Magnús Hreinn Snædal, f. 17. apríl 1952 . Master í málvísindum. Stundar kennslu við
Háskóla Íslands.
- K. (óg.) (slitu samvistir), Auður Guðjónsdóttir, f. 13. apríl 1953 .
Barn þeirra:
a) Kári.

aaea Kári Magnússon, f. 10. nóv. 1978 .

aaf Guðni Bragi Snædal, f. 19. júní 1954 . Pípulagningamaður.
- K. Ragnheiður Héðinsdóttir, f. 14. nóv. 1956 .
Barn þeirra:
a) Skarphéðinn.

aafa Skarphéðinn Bragason, f. 8. nóv. 1975 . Ættleiddur af Guðna.

ab Jóhanna María Magnúsdóttir, f. 1. maí 1919 . Húsmóðir á Skagaströnd.
- M. Jón Jónsson, f. 1920 í Asparvík á Ströndum., d. 1991. Forstjóri á Skagaströnd.
Börn þeirra:
a) Jóhanna Fjóla,
b) Magnús Björn,
c) Gunnar Jón,
d) Ragnar.

aba Jóhanna Fjóla Jónsdóttir, f. 10. nóv. 1947 . Húsmóðir og iðnrekandi á Skagaströnd.
- M. Þór Arason, f. 1947 ?.
Börn þeirra:
a) Ari Jón,
b) Þórarinn Kári,
c) Atli Þór.

abaa Ari Jón Þórsson, f. 11. júlí 1966 .
- K. (óg.) (slitu samvistir), Sigríður Halla Lýðsdóttir, f. 1964.
Börn þeirra:
a) Lýður Ragnar,
b) Þórey Fjóla,
c) Guðjón Örn.
- Barnsmóðir Birna Sveinsdóttir, f. 1967 ?.
Barn þeirra:
d) Sveinþór Ari.

abaaa Lýður Ragnar Arason, f. 18. maí 1985 .

abaab Þórey Fjóla Aradóttir, f. 21. sept. 1989 .

abaac Guðjón Örn Arason, f. 3. maí 1991 .

abaad Sveinþór Ari Arason, f. 17. des. 1982 .

abab Þórarinn Kári Þórsson, f. 20. maí 1967 .
- K. (óg.) (slitu samvistir), Pálína Sif Gunnarsdóttir, f. 1967 ?.

abac Atli Þór Þórsson, f. 1. nóv. 1974 .
Barn hans:
a) Birta Líf.

abaca Birta Líf Atladóttir, f. 14. mars 1998 .

abb Magnús Björn Jónsson, f. 14. apríl 1952 . Sveitarstjóri á Skagaströnd.
- K. Guðbjörg G. Viggósdóttir, f. 1952 ?.
Börn þeirra:
a) Viggó,
b) Baldur,
c) Jón Atli.

abba Viggó Magnússon, f. 14. ágúst 1971 .
- K. Magnea Í. Harðardóttir, f. 1971 ?.
Börn þeirra:
a) Telma Rán,
b) Glódís Perla,
c) Bára Bryndís.

abbaa Telma Rán Viggósdóttir, f. 29. júlí 1993 .

abbab Glódís Perla Viggósdóttir, f. 27. júní 1995 .

abbac Bára Bryndís Viggósdóttir, f. 20. nóv. 1998 .

abbb Baldur Magnússon, f. 3. ágúst 1974 .

abbc Jón Atli Magnússon, f. 29. júlí 1988 .

abc Gunnar Jón Jónsson, f. 23. des. 1956 . Sjómaður á Skagaströnd.
- K. María H. Alexandersdóttir, f. 1956 ?.
Börn þeirra:
a) Róbert,
b) María Jóna,
c) Elva Ösp.

abca Róbert Gunnarsson, f. 10. nóv. 1973 .
- K. Aðalheiður Sif Árnadóttir, f. 20. jan. 1974 .
Barn þeirra:
a) Ívan Árni.

abcaa Ívan Árni Róbertsson, f. 12. sept. 1996 .

abcb María Jóna Gunnarsdóttir, f. 25. mars 1977 .

abcc Elva Ösp Gunnarsdóttir, f. 13. okt. 1985 .

abd Ragnar H. Jónsson, f. 28. des. 1963 . Verkfræðingur.
- K. Brynja Waage, f. 19. júní 1965 .
Börn þeirra:
a) Reynir Bragi,
b) Jón Bjarki.

abda Reynir Bragi Ragnarsson, f. 11. jan. 1997 .

abdb Jón Bjarki Ragnarsson, f. 28. nóv. 2000 .

ac Björn Magnússon, f. 26. júní 1921 . Bóndi á Syðra-Hóli á Skagaströnd.
- K. Ingunn Hjaltadóttir, f. 1943 .
Börn þeirra:
a) Anna Lilja,
b) Magnús Jóhann,
c) Ingunn María.

aca Anna Lilja Björnsdóttir, f. 8. maí 1967 .
- M. Guðmundur B. Baldvinsson, f. 1965 ?.
Börn þeirra:
a) Fannar Benedikt,
b) Bragi Sveinbjörn,
c) Jóhanna María.

acaa Fannar Benedikt Guðmundsson, f. 27. maí 1986 .

acab Bragi Sveinbjörn Guðmundsson, f. 4. sept. 1997 .

acac Jóhanna María Guðmundsdóttir, f. 23. des. 1998 .

acb Magnús Jóhann Björnsson, f. 17. júní 1969 . Bifvélavirki.
- K. (óg.) Theodóra Arndís Berndsen Stefánsdóttir, f. 1970 ?.

acc Ingunn María Björnsdóttir, f. 17. maí 1973 .

ad Sveinbjörn Atli Magnússon, f. 1. nóv. 1923 ., d. 13. nóv. 1987 . Bjó á Blönduósi.
- K. Ásgerður Gísladóttir, f. 28. sept. 1924 ., d. 3. okt. 1990 .

ae Guðrún Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 17. maí 1925 ., d. 2. júní 1938 .

af Guðlaug Ásdís Magnúsdóttir, f. 7. ágúst 1931 .
- M. Gunnlaugur Bragason, f. 1930 ?.
Börn þeirra:
a) Helga Ragnheiður,
b) Magnús Bragi,
c) Jóhann Bjarki,
d) Gautur Garðar.

afa Helga Ragnheiður Gunnlaugsdóttir, f. 18. okt. 1958 .
- M. Gunnar Larsen, f. 5. okt. 1959 .
Börn þeirra:
a) Ásdís,
b) Margrét,
c) Sigríður,
d) Hildigunnur.

afaa Ásdís Larsen, f. 13. ágúst 1989 .

afab Margrét Larsen, f. 2. júní 1991 .

afac Sigríður Larsen Gunnarsdóttir, f. 7. apríl 1994 .

afad Hildigunnur Larsen Gunnarsdóttir, f. 7. apríl 1994 .

afb Magnús Bragi Gunnlaugsson, f. 28. júní 1962 . Húsasmiður.
- K. Margrét Ýr Valgarðsdóttir, f. 1. jan. 1962 . Þroskaþjálfi.
Börn þeirra:
a) Gunnlaugur Atli,
b) Arnar Bragi.

afba Gunnlaugur Atli Magnússon, f. 10. sept. 1993 .

afbb Arnar Bragi Magnússon, f. 8. jan. 1997 .

afc Jóhann Bjarki Gunnlaugsson, f. 20. febr. 1970 .

afd Gautur Garðar Gunnlaugsson, f. 20. febr. 1970 .
- K. 26. ágúst 2000, Sigríður Ása Sigurðardóttir, f. 15. des. 1970 . Tónmenntakennari.
Barn þeirra:
a) Gunnhildur Mist.

afda Gunnhildur Mist Gautsdóttir, f. 4. júlí 1998 .

b Sveinbjörn Albertsson, f. 30. júlí 1901 ., d. 5. júní 1924 .
Fæddist og dó að Neðstabæ, ógiftur og barnlaus. Var mikill hagleiksmaður í höndunum.
Hann var öllum mikill harmdauði, sérstaklega móður sinni.

c Guðrún Margrét Albertsdóttir, f. 4. des. 1902 á Neðstabæ í Norðurárdal í
A-Húnavatnssýslu.,
d. 29. apríl 1970 í Hafnarfirði. Kom sem kaupakona að Hreiðri í Holtum og varð svo
húsfreyja þar.
- M. Valdimar Sigurjónsson, f. 9. ágúst 1900 í Hreiðri í Holtum., d. 31. júlí 1986 á Selfossi.
Bjó í Hreiðri til 1962, flutti þá til Hafnarfjarðar. For.: Sigurjón Jónsson og k.h. Margrét
Árnadóttir.
Börn þeirra:
a) Sigurjón Margeir,
b) Albert Hólmsteinn,
c) Laufey Sveinfríður,
d) Jóna Heiðbjört,
e) Valgerður.

ca Sigurjón Margeir Valdimarsson, f. 22. júlí 1937 í Hreiðri í Holtum. Býr að Glitstöðum í
Norðurárdal í Borgarfirði.
- K. Katrín Auður Eríksdóttir, f. 16. júní 1938. Frá Glitstöðum í Norðurárdal, Borg. For:
Eiríkur Þorsteinsson bóndi Glitstöðum og Katrín Jónsdóttir húsfreyja.
Börn þeirra:
a) Guðrún,
b) Katrín,
c) Valdimar.

caa Guðrún Sigurjónsdóttir, f. 14. nóv. 1966. Býr á Glitstöðum í Norðurárdal í Borgarfirði.
- M. Eiður Ólason, f. 25. febr. 1963 . Frá Klettstíu í Norðurárdal.
Börn þeirra:
a) Jóhann Óli,
b) Auður,
c) Eyrún Margrét.

caaa Jóhann Óli Eiðsson, f. 6. júlí 1993.

caab Auður Eiðsdóttir, f. 15. des. 1994.

caac Eyrún Margrét Eiðsdóttir, f. 20. sept. 1999 .

cab Katrín Sigurjónsdóttir, f. 7. febr. 1968. Býr á Dalvík og er í bæjarstjórn þar.
- M. Haukur Snorrason, f. 12. apríl 1958. Frá Árskógsströnd.
Börn þeirra:
a) Íris,
b) Snorri Eldjárn.

caba Íris Hauksdóttir, f. 1. maí 1987.

cabb Snorri Eldjárn Hauksson, f. 5. febr. 1991.

cac Valdimar Sigurjónsson, f. 13. okt. 1972.
- Barnsmóðir Sigrún Kristinsdóttir, f. 22. ágúst 1972.
Barn þeirra:
a) Sigurjón Daði.

caca Sigurjón Daði Valdimarsson, f. 24. júní 1994.

cb Albert Hólmsteinn Norðdal Valdimarsson, f. 15. okt. 1938 í Hreiðri í Holtum. Menntaður
veðurfræðingur. Kennir við Flensborgarskóla í Hafnarfirði og býr í Hafnarfirði..
- K. Ingibjörg Sigmundsdóttir, f. 23. mars 1942. Frá Hraungerði í Flóa. Læknaritari á
Landspítalanum. For: Sigmundur Ámundason bóndi Hraungerði og Guðrún
Guðmundsdóttir.
Barn þeirra:
a) Óskar Bergmann.

cba Óskar Bergmann Albertsson, f. 14. okt. 1974. Fóstursonur Alberts og Ingibjargar. Starfar í
vinnusmiðjunni Ásgarði.

cc Laufey Sveinfríður Valdimarsdóttir, f. 26. jan. 1940 í Hreiðri í Holtum, Rang. Húsmóðir í
Hveragerði.
- M. 9. mars 1963, Hafsteinn Kristinsson, f. 11. ágúst 1933 á Selfossi, d. 18. apríl 1993 .
Ólst upp í Árnesi (Bankavegur 6) á Selfossi. Lærði mjólkurverkfræðingur. Stofnaði og var lengst af framkvæmdastjóri Kjöríss ehf. For.: Hafliði Kristinn Vigfússon og k.h. Aldís Guðmundsdóttir.
Börn þeirra:
a) Óskírður,
b) Aldís,
c) Valdimar,
d) Guðrún,
e) Sigurbjörg.

cca Óskírður, f. 10. okt. 1963, d. 10. okt. 1963.

ccb Aldís Hafsteinsdóttir, f. 21. des. 1964 í Reykjavík. Kerfisfræðingur. Starfar í Kjörís.
- M. 20. sept. 1997, Lárus Ingi Friðfinnsson, f. 30. maí 1962.
Lærður matreiðslumaður og starfar í Kjörís. Foreldrar hans eru Ásdís Kristjánsdóttir fædd að
Stöng í Mývatnssv. og Friðfinnur Magnússon frá Ábæ í Skagafirði.
Börn þeirra:
a) Laufey Sif,
b) Bjarni Rúnar,
c) Albert Ingi.

ccba Laufey Sif Lárusdóttir, f. 28. okt. 1986 í Reykjavík.

ccbb Bjarni Rúnar Lárusson, f. 8. apríl 1990 á Selfossi.

ccbc Albert Ingi Lárusson, f. 31. maí 1996 á Selfossi.

ccc Valdimar Hafsteinsson, f. 9. febr. 1966 í Reykjavík. Iðnaðartæknifræðingur og
framkvæmdastjóri Kjörís í Hveragerði.
- K. 16. júní 1990, Sigrún Kristjánsdóttir, f. 13. mars 1968 á Akureyri.
Ljósmóðir. Starfar á Sjúkrahúsi Suðurlands og heilsugæslu Hveragerðis.
For.: Kristján Ármannsson og k.h. Guðbjörg Vignisdóttir.
Börn þeirra:
a) Hafsteinn,
b) Kristján,
c) Guðbjörg.

ccca Hafsteinn Valdimarsson, f. 15. febr. 1989 í Reykjavík.

cccb Kristján Valdimarsson, f. 15. febr. 1989 í Reykjavík.

cccc Guðbjörg Valdimarsdóttir, f. 21. des. 1996 á Selfossi.

ccd Guðrún Hafsteinsdóttir, f. 9. febr. 1970. Húsmóðir í Hamborg í þýskalandi.
- M. 3. apríl 1993, Davíð Jóhann Davíðsson, f. 30. júní 1968. Iðnrekstrarfræðingur og starfar
hjá SÍF í Hamborg. Foreldrar Davíð Garðarsson (frá Haugi) og Árný Anna Guðmundsdóttir
frá Akranesi.
Börn þeirra:
a) Hafsteinn,
b) Dagný Lísa.

ccda Hafsteinn Davíðsson, f. 26. maí 1994 á Selfossi.

ccdb Dagný Lísa Davíðsdóttir, f. 2. jan. 1997 í Reykjavík.

cce Sigurbjörg Hafsteinsdóttir, f. 18. júlí 1975 í Reykjavík. Kennari við Engjaskóla í Reykjavík.

cd Jóna Heiðbjört Valdimarsdóttir, f. 11. okt. 1943 í Hreiðri í Holtum. Býr í Raftholti í Holtum.
- M. Hjalti Sigurjónsson, f. 29. apríl 1931. Frá Raftholti í Holtum og býr þar. Lærður smiður.
Foreldrar hans eru Sigurjón Sigurðsson bóndi Raftholti og Ágústa Ólafsdóttir.
Börn þeirra:
a) Ágústa Kristín,
b) Sigurjón,
c) Guðrún Margrét,
d) Valdimar.


cda Ágústa Kristín Hjaltadóttir, f. 6. jan. 1967. Lærður nuddari. Starfar við ferðaþjónustu og býr
á Rauðalæk, Rang.
- M. Sigurður Björnsson, f. 28. júlí 1957. Söðlasmiður á Rauðalæk í Holtum.
Barn þeirra:
a) Hjalti.

cdaa Hjalti Sigurðsson, f. 26. maí 1994 á Selfossi.

cdb Sigurjón Hjaltason, f. 29. okt. 1968. Búfræðingur og býr í Raftholti.
- K. Guðríður Júlíusdóttir, f. 13. mars 1965. Söngkona.
Barn þeirra:
a) Helga Sunna.

cdba Helga Sunna Sigurjónsdóttir, f. 27. júní 1996 .

cdc Guðrún Margrét Hjaltadóttir, f. 3. apríl 1975. Stúdent frá F.Su.
- M. (óg.) Oddur Hlynur Kristjánsson, f. 1966 ?. Býr á Skallabúðum í Grundarfirði.

cdd Valdimar Hjaltason, f. 13. maí 1977. Bifreiðasmiður.

ce Valgerður Valdimarsdóttir, f. 24. mars 1946 í Hreiðri í Holtum. Starfar í Trésmiðju
Fljótsdalshérðaðs. Býr á Egilsstöðum.
- M. Einar Orri Hrafnkelsson, f. 2. mars 1939. Frá Hallgeirsstöðum í Jökulsárhhlíð.
Framkvæmdastjóri Trésmiðju Fljótsdalshéraðs. For.: Hrafnkell Elíasson og Lára
Stefánsdóttir.
Börn þeirra:
a) Árdís Dögg,
b) Berglind,
c) Sóley,
d) Þröstur,
e) Fjóla.

cea Árdís Dögg Orradóttir, f. 1. jan. 1968. Kennari í Reykjavík.
- M. (óg.) Finnbogi Gunnlaugsson, f. 10. júní 1959. Kennari og nuddari. For.: Gunnlaugur
Helgason og Ólöf Finnbogadóttir.
Barn þeirra:
a) Bjartur.

ceaa Bjartur Finnbogason, f. 15. sept. 2000.

ceb Berglind Orradóttir, f. 23. jan. 1970. Líffræðingur. Er við framhaldsnám í Texas.
- M. 14. ágúst 1999, Jóhann Þórsson, f. 17. okt. 1965. Líffræðingur. For.: Þór Magnússon og
María Heiðdal.

cec Sóley Orradóttir, f. 6. maí 1975. Leikskólakennari á Eskifirði.
- M. (óg.) Pétur Wilhelm Jónasson, f. 17. sept. 1972. Netagerðarmaður á Eskifirði.
For.: Jónas Margeir Wilhelmsson og Jóhanna María Káradóttir.
Barn þeirra:
a) Jónas Orri.

ceca Jónas Orri Pétursson, f. 9. maí 2000.

ced Þröstur Orrason, f. 19. mars 1977. Nemi í Tækniskóla Íslands.

cee Fjóla Orradóttir, f. 3. nóv. 1978. Húsasmíðanemi.
- M. (óg.) Lárus Viðar Benjamínsson, f. 27. sept. 1966. Vélamaður. Frá Rangá í Hróarstungu.
For.: Benjamín Jónsson og Hólmfríður Björnsdóttir.

d Indíana Albertsdóttir, f. 5. maí 1906 á Neðstabæ, d. 4. febr.. 2001.
Bjó á Sauðárkróki og síðar í Kópavogi.
- M. Stefán Þórðarson, f. 24. apríl 1895, d. 9. júní 1951 á Sauðárkróki. Steinsmiður á
Sauðárkróki. Frá Þorljótsstöðum.
Börn þeirra:
a) Hólmfríður Guðrún,
b) Aðalheiður Árdís,
c) Ásta Sigurbjörg.

da Hólmfríður Guðrún Stefánsdóttir, f. 23. nóv. 1929 á Neðstabæ í A-Hún. Húsmóðir á
Kálfaströnd í Skútustaðahrepp, S-Þing.
- M. Einar Ísfeldsson, f. 16. júní 1918, d. 11. nóv. 1991 . Bóndi á Kálfaströnd í
Skútustaðahreppi.
Barn þeirra:
a) Elín Helga.

daa Elín Helga Einarsdóttir, f. 2. jan. 1954 . Býr á Kálfaströnd við Mývatn.

db Aðalheiður Árdís Stefánsdóttir, f. 11. febr. 1932 að Kollugerði í Vindhælishrepp.
Húsmóðir á Akureyri og starfsmaður Útgerðarfélags Akureyrar.
- M. (skilin), Eiríkur Kúld, f. 22. mars 1928 . Verkamaður á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Ásthildur Eydís,
b) Halldóra,
c) Sigríður Indíana,
d) Jóhann Jón,
e) Stefán,
f) Gunnar Leifur,
g) Sigurbjörn,
h) Aðalsteinn Páll.

dba Ásthildur Eydís Eiríksdóttir, f. 3. okt. 1950 á Sauðárkróki. Húsmóðir í Keflavík.
- M. Hólmgeir Hólmgeirsson, f. 24. apríl 1949 . Verkamaður í Keflavík.
Börn þeirra:
a) Aðalheiður Svava,
b) Hólmgeir,
c) Albert.

dbaa Aðalheiður Svava Hólmgeirsdóttir, f. 27. febr. 1968 á Akureyri.
- M. Rúnar Þórólfur Árnason, f. 13. júní 1969 í Grindavík.
Barn þeirra:
a) Árni Geir.

dbaaa Árni Geir Rúnarsson, f. 10. okt. 1999.

dbab Hólmgeir Hólmgeirsson, f. 10. jan. 1972 í Keflavík.

dbac Albert Hólmgeirsson, f. 27. des. 1972 í Keflavík.

dbb Halldóra Eiríksdóttir, f. 29. ágúst 1952 á Akureyri.
- M. 16. jan. 1971, Haraldur Júlíusson, f. 18. okt. 1951 á Akureyri. Húsasmiður.
Börn þeirra:
a) Eiríkur,
b) Júlíus,
c) Hrafnhildur.

dbba Eiríkur Haraldsson, f. 28. apríl 1970 á Akureyri.
K Jenný Sigurðardóttir, f. 19. febr. 1967.
Barn þeirra:
a) Sigfús Orri.

dbbaa Sigfús Orri Eiríksson, f. 22. febr. 2001.

dbbb Júlíus Haraldsson, f. 28. apríl 1970 á Akureyri., d. 27. mars 1996 .

dbbc Hrafnhildur Haraldsdóttir, f. 29. júlí 1975 á Akureyri.
- M. Elvar Thorarensen, f. 2. mars 1972 .
Börn þeirra:
a) Alexandra Ýr,
b) Júlíus Fannar.

dbbca Alexandra Ýr Thorarensen, f. 13. okt. 1994 .

dbbcb Júlíus Fannar Elvarsson, f. 24. júní 1998 .

dbc Sigríður Indíana Eiríksdóttir, f. 4. mars 1954 á Akureyri.
- M. Rúnar Kristdórsson,
f. 18. júlí 1955 á Akureyri. Málari.
Börn þeirra:
a) Díana Lind,
b) Aðalheiður Kristín,
c) Sveinn Rúnar.

dbca Díana Lind Rúnarsdóttir, f. 21. júní 1976 á Akureyri.
- M. Jón Þór Helgason, f. 10. des. 1967 .
Börn þeirra:
a) Tómas Ingi,
b) Margrét Indíana.

dbcaa Tómas Ingi Jónsson, f. 8. des. 1997 .

dbcab Margrét Indíana Jónsdóttir, f. 20. mars 2001 .

dbcb Aðalheiður Kristín Rúnarsdóttir, f. 7. júlí 1978 á Akureyri.
~ Jón Haukur Stefánsson, f. 5. jan. 1973.
Barn þeirra:
a) Rúnar Ingi.

dbcba Rúnar Ingi Jónsson, f. 17. mars 1997 .

dbcc Sveinn Rúnar Rúnarsson, f. 4. febr. 1985 á Akureyri.

dbd Jóhann Jón Eiríksson, f. 6. mars 1955 á Akureyri.
- Barnsmóðir Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 1955.
Barn þeirra:
a) Dagmar Heiðdís.
- Barnsmóðir Halldóra Sverrisdóttir, f. 8. jan. 1954 .
Barn þeirra:
b) Sigurbjörg Rún.
- K. Vala Björk Harðardóttir, f. 12. des. 1965 á Akureyri.
Börn þeirra:
c) Berglind Petra,
d) Aron Már,
e) Andrea Dögg.

dbda Dagmar Heiðdís Jóhannsdóttir, f. 27. maí 1979 á Akureyri.

dbdb Sigurbjörg Rún Jóhannsdóttir, f. 23. ágúst 1982 á Akureyri.

dbdc Berglind Petra Jóhannsdóttir, f. 20. des. 1984 á Akureyri.

dbdd Aron Már Jóhannsson, f. 18. febr. 1989 á Akureyri.

dbde Andrea Dögg Jóhannsdóttir, f. 23. júlí 1995 á Akureyri.

dbe Stefán Eiríksson, f. 14. jan. 1957 á Akureyri.
- K. Guðmunda Óskarsdóttir, f. 28. ágúst 1956 á Akranesi. Hjúkrunarfræðingur.
Börn þeirra:
a) Óskar,
b) Nanna Maren.

dbea Óskar Stefánsson, f. 3. ágúst 1979 í Reykjavík.
- Barnsmóðir Íris Alma Vilbergs, f. 4. júní 1978.
Barn þeirra:
a) Ísabella Alexandra.

dbeaa Ísabella Alexandra Óskarsdóttir, f. 5. sept. 1997.

dbeb Nanna Maren Stefánsdóttir, f. 18. mars 1988 á Akureyri.

dbf Gunnar Leifur Eiríksson, f. 23. júlí 1958 á Sauðárkróki.
- Barnsmóðir Gígja Tryggvadóttir, f. 1958 ?. Verkakona á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Tryggvi Heiðar,
b) Kristinn Rúnar.
- K. (óg.) Malee Vita, f. 16. mars 1969.

dbfa Tryggvi Heiðar Gunnarsson, f. 18. apríl 1978 á Akureyri.

dbfb Kristinn Rúnar Gunnarsson, f. 27. sept. 1980 á Akureyri.

dbg Sigurbjörn Eiríksson, f. 15. nóv. 1962 á Akureyri. Togarasjómaður.

dbh Aðalsteinn Páll Eiríksson, f. 9. ágúst 1964 á Akureyri. Starfmaður í mjólkursamlagi KEA.
- K. Elín Skarphéðinsdóttir, f. 4. apríl 1964 á Akureyri.
Börn þeirra:
a) Elvar Freyr,
b) Anna Karen.

dbha Elvar Freyr Pálsson, f. 20. júlí 1988 á Akureyri.

dbhb Anna Karen Pálsdóttir, f. 4. jan. 2000.

dc Ásta Sigurbjörg Stefánsdóttir, f. 5. febr. 1943 í Eyjakoti., d. 7. jan. 1987 í Danmörku.
Húsmóðir í Næstved í Danmörku.
- M. Ove Poulsen, f. 8. sept. 1941 . Verkfræðingur í Næstved í Danmörku.
Börn þeirra:
a) Nanna Birgit,
b) Anne Dorte,
c) Jan Peter,
d) Inda Janne.

dca Nanna Birgit Poulsen, f. 26. apríl 1965 í Danmörku.
M. Michael Pedersen, f. 1965 ?.

dcb Anne Dorte Poulsen, f. 31. maí 1966 í Danmörku.

dcc Jan Peter Poulsen, f. 8. febr. 1972 í Danmörku.

dcd Inda Janne Poulsen, f. 9. des. 1980 í Danmörku.

e Auðbjörg Sigríður Albertsdóttir, f. 27. sept. 1908 á Neðstabæ í Norðurárdal í A-Hún.,
d. 13. sept. 1994 á Blönduósi. Þau hófu búskap á Neðstabæ en fluttust að Hafursstöðum á
Skagaströnd. Þar bjuggu þau í um 30 ár uns þau fluttust á Blönduós árið 1972.
- M. Sigurður Guðlaugsson, f. 12. jan. 1902 ., d. 13. sept. 1992 . Frá Sæunnarstöðum í
Hallárdal.
Börn þeirra:
a) Hólmfríður Auðbjörg,
b) Albert Sveinbjörn,
c) Hafþór Örn,
d) Sigrún Björg,
e) Bergþóra Hlíf.

ea Hólmfríður Auðbjörg Sigurðardóttir, f. 31. ágúst 1933 . Garðyrkjukandidat.
Býr í Hveragerði
- M. (skilin), Páll Halldórsson Dungal, f. 27. júní 1937 .
Börn þeirra:
a) Nanna Sigríður,
b) Pálmi Albert,
c) Halldór.

eaa Nanna Sigríður Dungal, f. 11. nóv. 1962 . Skrifstofustúlka.
- M. Jón Sigurvin Ólafsson, f. 5. ágúst 1963 . Viðskiptafræðingur.
Börn þeirra:
a) Ólafur Páll,
b) Eydís Rún,
c) Sigurður Freyr.

eaaa Ólafur Páll Jónsson, f. 12. júní 1989 .

eaab Eydís Rún Jónsdóttir, f. 21. febr. 1991 .

eaac Sigurður Freyr Jónsson, f. 21. jan. 1996 .

eab Pálmi Albert Dungal, f. 24. febr. 1965 . Prentsmiður.
- K. (óg.) Hafdís Hansdóttir, f. 16. maí 1968 . Félagsfræðingur.

eac Halldór Dungal, f. 23. maí 1967 . Efnafræðingur.
- K. (óg.) (slitu samvistir), Ásta Unnur Jónsdóttir, f. 18. okt. 1963 .

eb Albert Sveinbjörn Sigurðsson, f. 6. febr. 1938 .
- K. Svava Leifsdóttir, f. 10. maí 1935 .

ec Hafþór Örn Sigurðsson, f. 24. mars 1945 .
- K. Ragnheiður Þorsteinsdóttir, f. 25. apríl 1946 .
Börn þeirra:
a) Þorsteinn,
b) Auður Ingibjörg.

eca Þorsteinn Hafþórsson, f. 29. sept. 1970 .
- Barnsmóðir Ingibjörg Elín Baldursdóttir, f. 1972 ?.
Barn þeirra:
a) Hilmar Örn.
- K. (óg.) Ellý Rut Halldórsdóttir, f. 24. jan. 1977 . Afgreiðslukona.

ecaa Hilmar Örn Þorsteinsson, f. 10. okt. 1992 .

ecb Auður Ingibjörg Hafþórsdóttir, f. 1. okt. 1973 .
- Barnsfaðir Daníel Dagbjartsson, f. 1966.
Barn þeirra:
a) Birta Ósk.
- M. (óg.) Óli Guðlaugur Laursen, f. 29. sept. 1964. Verkstjóri.

ecba Birta Ósk Daníelsdóttir, f. 29. júní 1996 .

ed Sigrún Björg Sigurðardóttir, f. 22. nóv. 1948 . Grasafræðingur.
- M. Hörður Kristinsson, f. 29. nóv. 1937 .

ee Bergþóra Hlíf Sigurðardóttir, f. 5. júní 1953 .
- M. Ólafur Þorsteinsson, f. 14. mars 1949 .
Börn þeirra:
a) Sigurður,
b) Ragnheiður.

eea Sigurður Ólafsson, f. 30. nóv. 1975 .

eeb Ragnheiður Ólafsdóttir, f. 14. jan. 1977 .
- M. (óg.) Sveinbjörn Jón Ásgrímsson, f. 20. okt. 1968 .
Barn þeirra:
a) Bergþóra Ingibjörg.
a) Ólafur Þór.

eeba Bergþóra Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir, f. 21. febr. 1995 .

eebb Ólafur Þór Sveinbjörnsson, f. 12. mars 1998 .